Asset 1WOW_Cyclothon_WHITE_CMYK 1500px.png

25. - 29. June 2019

 
 
Wow_cyclothon_2016_058.jpg

Taktu þátt

Stærsti hjólreiðaviðburður á Íslandi

WOW Cyclothon sameinar stórbrotna náttúru Íslands, keppni, samkennd, þrautseigju og liðsvinnu á ótrúlegan hátt. Keppnin, sem hefur verið haldin árlega frá 2012, er einstakur viðburður og tækifæri til að upplifa eitthvað alveg nýtt. Meira um WOW Cyclothon

 
 
 
 
 
Wow_cyclothon_2016_002.jpg

Gerðu góðverk í leiðinni

Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni

Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclothon má finna með því að smella hér.

 

2019

Reykjadalur

logo-reykjadalur.png

2018 & 2017

Landbjörg

Asset+2%401500x.jpg
 
 
 
 
 
 
2015 Teamwork Skreytimynd.jpg

TAKK!

WOW Cyclothon styrktaraðilar

Án góðra styrktaraðila væri ómögulega að halda keppni eins og WOW Cyclothon. Okkur langar að nota tækifærið og þakka öllum okkar frábæru styrktaraðilinn fyrir hjálpina.

TAKK!

 
Siminn.png
World-Class_logo-1-58px.png
storytel_logotype_orange-sangria_rgb-58px.png
cannondale2.jpg
Gatorade.jpg
n1_logo_58px.png
 
 
 
Wow_cyclothon_2016_128.jpg

Ekki missa af neinu

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

 
 
 
Þetta var eitt risastórt ævintýri fyrir okkur og virkilega skemmtilegt. Við ætlum pottþétt að gera þetta aftur.
— HFR Renault – sigurvegari í kvennaflokk 2015
 
 
2015 Sólarupprás Skreytimynd.jpg