Skráning

Skráning í WOW Cyclothon 2017 hefst föstudaginn 1.júlí 2016. Við skráningu þarf að koma fram nafn liðs og ábyrgðarmenn, þeir reitir sem fylla þarf út eru stjörnumerktir. Ekki þarf að skila inn lokaliðsskipan fyrr en nær dregur keppni. Nánara fyrirkomulag á því verður auglýst síðar.

Þegar skráning hefur verið móttekin berst ábyrgðarmanni tölvupóstur með kvittun fyrir skráningu og notendanafni og lykilorði fyrir heimasvæði liðsins. Við biðjum ykkur um að nota heimasvæðið til þess að uppfæra texta um liðið, nöfn liðsmanna og liðsmynd.

Skráning fer með eftirfarandi hætti:

EARLY BIRD skráning: Fyrstu 40 liðin sem skrá sig fá skráningargjöldin á sérkjörum, sama verði og 2016.

Einstaklingsflokkur 35.000 ISK

A-flokkur 92.000 ISK

B-flokkur 150.000 ISK

Almenn skráning: Hefst þegar EARLY BIRD sætin hafa verið fyllt og er í gangi til 30.apríl 2017

Einstaklingsflokkur 35.000 ISK

A-flokkur 92.000 ISK

B-flokkur 150.000 ISK

Síðbúin skráning: Frá 1.maí - 30.maí 2017

Einstaklingsflokkur 45.000 ISK

A-flokkur 110.000 ISK

B-flokkur 180.000 ISK

Tegund skráningar:
Hjólreiðamaður
 
   
 

Aðstoðarmenn(verða að vera 3-5)

Ábyrgðamenn
 
   
 
 
   
 
Aðrir
 
 
 

Heildar þátttökugjald: 45.000.-