Áheitanúmer
3064
Team Arctica Finance
Hefur safnað: 355.000 kr.

Nafn liðs: Team Arctica Finance

10 sjúklega hressar stelpur sem flestast kynntust við æfingar hjá Karen Axels fyrir hálfan Ironman árið 2012. Síðan þá hefur myndast sterkur vinsapur undir nafninu #hálfsystur 

Liðsmenn: Lilja, Ólöf, Nanna, Karen, Sigrún, Alma, Jórunn, Margrét, Ágústa og Krissa

WOW Cyclothon er hjólreiðakeppni á Íslandi þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Keppnin í ár fer fram dagana 20.-23. júní. Í ár hjóla keppendur til styrktar Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar.

Skilaboð

22 jún. 2017

Þið eruð svo með þetta!

Er rosalega stolt systir að fylgjast með Jóku massa þetta með flottu liði enn eina ferðina! Girlpower alla leið!

Ragga sys
21 jún. 2017

Baráttu kveðja.

Gangi ykkur sem allra best.

Sjöfn

Stöðuþráður

Nýjustu framlögin
 • 5.000kr.
  SMS áheit
 • 1.000kr.
  SMS áheit
 • 5.000kr.
  Gróa Gunnarsdóttir
 • 1.000kr.
  SMS áheit
 • 100.000kr.
  Áfram stelpur - þið eruð langflottastar
  Starfsfólk Arctica Finance
 • 1.000kr.
  Áfram stelpur! Meðvindur er hugarfar :)
  Lykke
  1/ 7  

Samtals áheit:37