Áheitanúmer
3044
Munck Orange
Hefur safnað: 76.000 kr.

Lið í B flokki / Allir 10 liðsmennirnir mega hjóla og keyra.

All 10 team players can bike and drive.

Nafn liðs: Munck Orange

Munck Orange er annað tveggja liða sem Munck Íslandi sendir í WOW Cyclothon í ár. En mikill áhugi hefur verið fyrir WOW Cyclothon innan fyrirtækisins.  

Munck Orange næstum óbreytt lið frá því í fyrra en við fáum liðstyrk frá móðurfélaginu okkar í Dk. Allir liðsmenn hjóla.

Við erum með snappið: munck orange

Liðsmenn

 

Ólafur Páll Sölvason
Svanur Daníelsson
Eyjólfur Bjarnason
Reynir Georgsson
Hrönn Jónsdóttir
Helga Jóna Jónasdóttir
Dagny Osk Halldorsdottir
Arnþór Gústavsson
Sigríður Lilja Skúladóttir
Jesper Ulriksen

Munck Íslandi hefur ákveðið að taka þátt í WOW Cyclothon 2017.

Við vorum með 10 manna lið á síðasta ári og gekk það frábærlega og komust allir liðsmenn heilir heim með bros á vör.

Strax var ákveðið að taka aftur þátt í þessari frábæru keppni.

Heimasíða: https://www.facebook.com/Munckhjolarar/

WOW Cyclothon er hjólreiðakeppni á Íslandi þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Keppnin í ár fer fram dagana 20.-23. júní. Í ár hjóla keppendur til styrktar Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjarg­ar.

Skilaboð

Stöðuþráður

Nýjustu framlögin
 • 1.000kr.
  SMS áheit
 • 2.000kr.
  Áfram áfram!! Þið eruð best :)!
  Sólveig Björk
 • 3.000kr.
  Vel gert. :)
  Hedinn
 • 5.000kr.
  Þið eruð algjörar hetjur, gangi ykkur vel á lokametrunum.
  Sif
 • 3.000kr.
  Nafnlaus
 • 3.000kr.
  SMS áheit
  1/ 3  

Samtals áheit:18