Keppnissögur

Það eru til margar góðar sögur frá liðunum sem hafa tekið þátt í WOW Cyclothon og flestar hafa þær birst á síðum WOW magazine, flugtímarits WOW air. 

20150625_untitled_009-3 Minnkud.jpg

Þó svo að liðin sem hafa tekið þátt hafi öll farið sömu leiðina hringinn í kring um landið, þá er hægt að segja svo margar skemmtilegar og ólíkar sögur af upplifun hvers liðs fyrir sig. Það væru ansi fróðlegar heimildir fyrir mannlega hegðun ef það væru til heimildarmyndir af öllum þeim liðum sem hafa tekið þátt í keppninni hingað til ;)

Hér til hliðar er hægt fá smá innsýn inn á upplifun keppenda af þátttöku sinni í WOW Cyclothon. Athugið að keppnissögurnar eru eingöngu til á ensku.