Endamark

ATHUGIРBreytingar á endamarki, 12. Júní 2017.

Vegna vegaframkvæmda á Krýsuvíkurvegi verður endamark fært inná Hvaleryarvatnsveg í ár.

Hjólað verður niður Krýsuvíkurveg frá Kleifarvatni í átt að Hafnarfirði.

Beygt er útaf Krýsuvíkurvegi til hægri inná Hvaleyrarvatnsveg áður en komið er að Álfhellu.

Frá gatnamótunum er um það bil 1 km í mark.

Fylgdarbílar skulu víkja af Hvaleryarvatnsvegi til vinstri inná malarplan áður en komið er að endamarkinu.

Leiðin er valin með öryggið í fyrirrúmi þar sem aðrar leiðir að höfuðborgarsvæðinu eru ekki ákjósanlegar þar sem umferð er þung og hröð.

Endamark Yfirlitskort EN.png