Dagskrá

Dagskrá WOW Cyclothon 2017

13. - 16. Júní

Keppendum í einstaklingsflokki stendur til boða að panta einstaklingsviðtal við keppnisstjórn. Afhending keppnisgagna fer fram eftir samkomulagi.

20. Júní

18:00 Ræsing einstaklingsflokks og Hjólakrafts.

18:15 Liðsfundur, afhending gagna og keppnissýning í Sýningarsal Öskju, Krókhálsi 11. Hvetjum alla keppendur til þess að mæta á staðinn, hvetja einstaklinga og Hjólakraft við ræsingu. Skyldumæting er fyrir liðsstjóra. 

20:15 Liðsfundur á ensku og afhending gagna.

Staðsetning
Askja
Krókhálsi 11
110 Reykjavik

Staðsetning

21. Júní

18:00 Ræsing A-flokks

19:00 Ræsing B-flokks

Staðsetning
Egilshöll
Fossaleyni 1
112 Reykjavik

Staðsetning

20. - 21. Júní

Afhending ökurita fer fram. Liðin fá úthlutaðan tíma í ísetningu.

23. Júní

06:00 (áætlað) Endamark opnar. Samkvæmt sögulegum heimildum má búast við fyrstu liðum í mark um kl. 07:00. 

24. Júní

06:00 Tímarammi Hjólakrafts og Einstaklingsflokks til þess að ljúka keppni rennur út (84 klst)

18:00 Tímarammi A-flokks til þess að ljúka keppni rennur út (72 klst)

19:00 Tímarammi B-flokks til þess að ljúka keppni rennur út (72 klst)

20:00 - 00:00 Lokahóf WOW Cyclothon og verðlaunaafhending í Hafnarhúsinu. (Staðsetning)WOW 2015-06-25 302.jpg