Forsíða

WOW CYCLOTHON

15.-17. júní 2016

Viltu taka þátt í mögnuðustu hringferð ársins? Skráning er hafin hér.

Tryggðu þér lægri skráningargjöld og skráðu liðið þitt fyrir 1. Maí!

Skráning lokar 31. Maí! 

Fylgstu með okkur á Facebook og Twitter og ekki gleyma #wowcyclothon

Komdu þér í Cyclothon gírinn og horfðu á myndband frá keppninni 2015.